480-2900
Prenta síðu

Fyrirtækið

 

Starfsemi Lögmanna Suðurlandi má rekja allt aftur til ársins 1992. Í yfir 20 ár hafa lögmenn stofunnar veitt lögmannsþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga, opinberra stofnana o.fl.

Á þeim langa tíma sem Lögmenn Suðurlandi hafa starfað hafa eigendur fyrirtækisins flutt fjöldann allan af dómsmálum bæði fyrir héraðsdómstólum landsins og Hæstarétti Íslands. Á þessum tíma hafa lögmenn stofunnar öðlast gríðarlega reynslu og sérþekkingu á hinum ýmsu réttarsviðum. Auk þess vinnur hjá fyrirtækinu öflugt og dugmikið starfsfólk.

Starfsemi Lögmanna Suðurlandi skiptist í þrjár megindeildir. Almenna lögfræðiráðgjöf, Slysa- og bótamál og Fasteignasölu. Þá starfrækja Lögmenn Suðurlandi einnig innheimtuþjónustu undir nafninu Sjóður Innheimtur.  

Eigendur Lögmanna Suðurlandi ehf. eru Ólafur Björnsson hrl., Sigurður Sigurjónsson hrl. og Torfi Ragnar Sigurðsson hrl.

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar

Hafðu samband

Upplýsingar um fyrirtækið

Lögmenn Suðurlandi ehf.
Kt. 571292-3009
Austurvegi 3, 800 Selfossi
Pósthólf 140, 802 Selfoss

 

 

Netfang: selfoss@log.is
Sími: 480 2900
Fax: 482 2801
Vsknr.: 36401
Banki LÍ: 152-26-101292