480-2900
[Alternative text]
[Alternative text]
Lindarbrekka

Selfoss

Einbýli 511 fm 5 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Lindarbrekka í Laugarási. Um er að ræða lögbýlið Lindarbrekku í  Laugarási sem samanstendur af 5179 m2 leigulóð, íbúðarhúsi, vélaskemmu og gróðurhúsi. Lóðarleigusamningur er nýr og til 50 ára.   Íbúðarhús:   Um er að ræða 131,5 m2 timburhús á einni hæð sem byggt var árið 1980.  Húsið er klætt að utan með sandblásnum krossvið sem er olíuborinn en bárujárn er á þaki.   Gluggar líta vel út en gluggalistar þarfnast málunar. Að innan er húsið fjögur svefnherbergi, stofa, hol, borðstofa, eldhús, baðherbergi, forstofa, þvottahús, lítil snyrting, búr og geymsla. Nýlegt parket er á gólfum í eldhúsi, holi, borðstofu og stofu en dúkar eru á herbergjunum.  Flísar eru á gólfum í forstofu og baði.  Í eldhúsinu er ljós viðarinnrétting. Á baðinu er ljós innrétting, baðker og sturta.  Innréttingin er orðin lúin. Flísaplötur eru á veggjum á baði. Málað gólf er í þvottahúsi og þar er einnig bakinngangur í húsið.  Lítil snyrting er innaf þvottahúsinu. Málað gólf er í geymslunni.  Lagnir eru upphaflegar í húsinu. Vélaskemman er 96,0 m2 að stærð, byggð úr steinsteypu árið 1977 en klædd að utan með lituðu járni og litað járn er á þaki.  Gólf er steypt og geymsluloft er yfir hluta skemmunnar.  3ja fasa rafmagn. Rafmagnsopnari er á innkeyrsluhurð. Skemman er upphituð með ofnum. Gróðurhúsið er 284 m2, byggt árið 1974. Gróðurhúsið hefur ekki verið notað um árabil og er orðið lúið. Lóðin er leigulóð frá Laugaráshéraði, 5.000 m2 að stærð, skilgreind sem iðnaðar og athafnalóð. Lóðin er vel gróin. Möl er í innkeyrslu við húsið. Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166 , sigurdur@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900 , halli@log.is
Verð: 46.000.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Boðavík

Selfoss

Raðhús 111 fm 4 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Boðavík 8, Selfossi. Laust til afhendingar við kaupsamning.  Um er að ræða 111,7 fm enda raðhús. Húsið er byggt úr timbri en klætt að utan með litaðri álklæðningu í bland við alubond klæðningu en litað poly bárujárn er á þaki og þakkantur úr timbri.  Að innan er þrjú svefnherbergi, stofa. eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Húsið skilast tilbúið til spörtlunar og málunar.  Eignin er staðsett í nýju spennandi hverfi á Selfossi sem nefnist Jórvík en Jórvíkurhverfið býður uppá blandaða byggð í göngu fjarlægð frá allri helstu þjónustu á Selfossi og í námunda við einstaka náttúru suðurlandsins.  Nánari lýsing á skilum:  -          Útveggir einangraðir með 150mm steinull -          Loft einangrað með 200 mm steinull með áfastri vindvörn. -          Rakasperra er sett innan á veggi og neðan í loft og gengið er frá henni á hefðbundin hátt. -          Búið er að slípa gólfplötu og afhendist hún án flotunar. -          Á útveggi hússins kemur 34mm lagnagrind sem áklæðist 12mm spónaplötu og 13mm gipsplötu sem ystalag. -          Milliveggir eru uppbyggðir með 70mm blikkgrind klæddir með 12mm spónaplötu og 13mm gipsplötu sem ysta lag, á böðum er ysta lag rakahelt.  Allir innveggir einangrast með 70mm steinull. -          Í Loftin kemur tvöföld lagnagrind sem klæðist með einföldu gifsi,. Lofthæð c.a 2.6m -          Búið er að tengja gólfhitakerfi og neysluvatn (án stýringa og hitanema). -          Lagnagrind hita og neysluvatnslagna eru uppsettar ásamt forhitaragrind fyrir neysluvatn. -          Búið er að ganga frá öllum niðurföllum nema sturtuniðurföllum á baði. ATH ekki verður búið að steypa í lagnastokka. -          Búið er að leggja fyrir rafmagni og búið að draga í fyrir vinnuljósum.  Tenglar og rofar eru ófrágengnir og ekki búið að draga í fyrir þeim. -          Búið að leggja kapal fyrir led lýsingu í loftin skv teikningu. -          Rafmagnstafla er komin upp og tengd. -          Búið er að leggja rör fyrir loftræstingu að þakblásara og tengja við stýringu við rafmagnstöflu. -          Lóð afhendist þökulögð með mulning í plani. -          Steyptu 3 tunnu ruslatunnuskýli fylgir án loks. -          Inntaksgjöld fyrir vatnsveitu, rafmagn og hitaveitu eru greidd. -          Skipulagsgjald ógreitt sem er 0,3% af brunabótamati.   Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166 , sigurdur@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900 , halli@log.is
Verð: 54.900.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Boðavík

Selfoss

Raðhús 100 fm 4 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Boðavík 6, Selfossi. Laust til afhendingar við kaupsamning.  Um er að ræða 100 fm. raðhús. Húsið er byggt úr timbri en klætt að utan með litaðri álklæðningu í bland við alubond klæðningu en litað poly bárujárn er á þaki og þakkantur úr timbri.  Að innan er þrjú svefnherbergi, stofa. eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Húsið skilast tilbúið til spörtlunar og málunar.  Eignin er staðsett í nýju spennandi hverfi á Selfossi sem nefnist Jórvík en Jórvíkurhverfið býður uppá blandaða byggð í göngu fjarlægð frá allri helstu þjónustu á Selfossi og í námunda við einstaka náttúru suðurlandsins.  Nánari lýsing á skilum:  -          Útveggir einangraðir með 150mm steinull -          Loft einangrað með 200 mm steinull með áfastri vindvörn. -          Rakasperra er sett innan á veggi og neðan í loft og gengið er frá henni á hefðbundin hátt. -          Búið er að slípa gólfplötu og afhendist hún án flotunar. -          Á útveggi hússins kemur 34mm lagnagrind sem áklæðist 12mm spónaplötu og 13mm gipsplötu sem ystalag. -          Milliveggir eru uppbyggðir með 70mm blikkgrind klæddir með 12mm spónaplötu og 13mm gipsplötu sem ysta lag, á böðum er ysta lag rakahelt.  Allir innveggir einangrast með 70mm steinull. -          Í Loftin kemur tvöföld lagnagrind sem klæðist með einföldu gifsi,. Lofthæð c.a 2.6m -          Búið er að tengja gólfhitakerfi og neysluvatn (án stýringa og hitanema). -          Lagnagrind hita og neysluvatnslagna eru uppsettar ásamt forhitaragrind fyrir neysluvatn. -          Búið er að ganga frá öllum niðurföllum nema sturtuniðurföllum á baði. ATH ekki verður búið að steypa í lagnastokka. -          Búið er að leggja fyrir rafmagni og búið að draga í fyrir vinnuljósum.  Tenglar og rofar eru ófrágengnir og ekki búið að draga í fyrir þeim. -          Búið að leggja kapal fyrir led lýsingu í loftin skv teikningu. -          Rafmagnstafla er komin upp og tengd. -          Búið er að leggja rör fyrir loftræstingu að þakblásara og tengja við stýringu við rafmagnstöflu. -          Lóð afhendist þökulögð með mulning í plani. -          Steyptu 3 tunnu ruslatunnuskýli fylgir án loks. -          Inntaksgjöld fyrir vatnsveitu, rafmagn og hitaveitu eru greidd. -          Skipulagsgjald ógreitt sem er 0,3% af brunabótamati.   Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166 , sigurdur@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900 , halli@log.is
Verð: 48.900.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Heiðmörk

Hveragerði

Parhús 194 fm 5 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Heiðmörk 41B, Hveragerði. Einkasölu. Afhending við undirritun kaupsamnings.  Um er að ræða fallegt og vel staðsett parhús sem er 162,1 fm að stærð ásamt 32 fm  bílskúr, samtals 194,1 fm. Húsið er byggingu og afhendist fullbúið að innan og utan ásamt fullfrágenginni lóð.   Innra skipulag hússins er á neðri hæð: anddyri, gangur, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús ásamt bílskúr. Á efri hæð:  þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, gangur, baðherbergi og geymsla. Mögulegt væri að breyta sjónvarpsholinu í fjórða herbergið. Þaksvalir yfir bílskúr þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.  Lóðin verður fullfrágengin, innkeyrsla malbikuð, verönd meðfram húsinu og lóð þökulögð.  Nánari Lýsing: Forstofa – Flísar á gólfi.  Eldhús – Í eldhúsinu er hvít innrétting með með marmaraborðplötu.  Stofa – Harðparket er á gólfi og útgengt á verönd. Borðstofa - Harðparket á gólfi.  Baðherbergi/þvottahús –flísar á gólfi og þar er walk-in sturta, upphengt wc og rúmgóð hvít innrétting með vask og þar er tengi fyrir þvottavél.  Gangur - Flísar á gólfi.  Stigi á efri hæð: Svart handrið og teppalagður stigi.  Sjónvarpshol - Með harðparketi á gólfi.  Hjónaherbergi – Er  með hvítum fataskápum og góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi.  Barnaherbergi – tvö rúmgóð barnaherbergi bæði með harðparketi á gólfum og bæði með fataskáp. Gangur: Harðarparket á gólfi. Útgengt á svalir sem eru yfir bílskúr, þar er gert ráð fyrir heitum potti.  Baðherbergi –flísalagt í hólf og gólf og þar er walk-in sturta, upphengt wc og hvít innrétting með vask.  Geymsla -  Harðparket á gólfi.  Bílskúr – Innangengt er í bílskúr úr anddyri. Bílskúr er breiður og rúmgóður. nnkeyrsluhurðin er álflekahurð með rafmagnsopnara. Hitalagnir - Hitalagnir eru í gólfum hússin.    Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166 , sigurdur@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900 , halli@log.is
Verð: 113.000.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Syðri brú

Selfoss

Lóð 0 fm 0 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Syðri-Brú Grímsnes og Grafninghreppi. Um er að ræða 84 sumarhúsalóðir í skipulögðu svæði sem staðsett er í landi Syðri Brúar. Lóðirnar seljast allar saman. Frábært útsýni er frá lóðunum.  Vegurinn er ekki fullbúinn.  Hvorki vatn né rafmagn er komið að lóðamörkum.  Inntaksgjöld eru öll ógreidd. Svæðið liggur að Þingvallavegi.  Heimilisfang        Fermetrar Engjabrekka 1     5.036 Engjabrekka 10   5.000 Engjabrekka 11   5.069 Engjabrekka 12   5.273 Engjabrekka 13   5.064 Engjabrekka 14   5.044 Engjabrekka 15   5.075 Engjabrekka 16   5.042 Engjabrekka 17   5.029 Engjabrekka 18   5.012 Engjabrekka 19   5.039 Engjabrekka 2     5.194 Engjabrekka 20   5.050 Engjabrekka 21   5.050 Engjabrekka 22   5.013 Engjabrekka 23   5.016 Engjabrekka 24   5.038 Engjabrekka 25   5.048 Engjabrekka 26   5.025 Engjabrekka 28   5.019 Engjabrekka 3     5.692 Engjabrekka 30   5.082 Engjabrekka 32   5.960 Engjabrekka 4     5.010 Engjabrekka 5     5.734 Engjabrekka 6     5.125 Engjabrekka 7     5.816 Engjabrekka 8     5.090 Engjabrekka 9     5.149 Lautarbrekka 1    6.676 Lautarbrekka 10  5.035 Lautarbrekka 11  5.690 Lautarbrekka 12  5.053 Lautarbrekka 13  5.040 Lautarbrekka 14  5.018 Lautarbrekka 15  5.074 Lautarbrekka 16  5.000 Lautarbrekka 17  5.189 Lautarbrekka 18  5.051 Lautarbrekka 19  5.182 Lautarbrekka 2    5.278 Lautarbrekka 20  5.701 Lautarbrekka 4    5.116 Lautarbrekka 6    5.094 Lautarbrekka 7    8.235 Lautarbrekka 8    5.032 Lautarbrekka 9    6.818 Lækjarbrekka 2   4.718 Lækjarbrekka 22 4.314 Smárabrekka 1    5.388 Smárabrekka 10  5.331 Smárabrekka 11  5.047 Smárabrekka 12  5.070 Smárabrekka 13  5.075 Smárabrekka 14  5.002 Smárabrekka 15  5.126 Smárabrekka 16  5.146 Smárabrekka 17  5.040 Smárabrekka 18  5.020 Smárabrekka 19  5.317 Smárabrekka 2    5.014 Smárabrekka 20  5.070 Smárabrekka 21  5.193 Smárabrekka 22  5.011 Smárabrekka 23  5.305 Smárabrekka 24  5.045 Smárabrekka 25  5.283 Smárabrekka 26  7.640 Smárabrekka 27  5.038 Smárabrekka 28  6.294 Smárabrekka 29  5.146 Smárabrekka 3    5.497 Smárabrekka 30  5.050 Smárabrekka 31  5.033 Smárabrekka 32  5.086 Smárabrekka 33  5.613 Smárabrekka 34  5.086 Smárabrekka 36  5.274 Smárabrekka 38  5.855 Smárabrekka 4    5.041 Smárabrekka 5    6.389 Smárabrekka 6    5.060 Smárabrekka 7    5.648 Smárabrekka 9    5.111 Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166 , sigurdur@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900 , halli@log.is
Verð: 84.000.000 kr.

Þak yfir höfuðið
Fyrir þína hagsmuni

Almenn ráðgjöf

Við höfum í rúm 20 ár veitt margvíslega lögmannsþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga, opinberra stofnana o.fl. Reynsla okkar skilar sér í skjótri þjónustu sem sparar þér bæði tíma og peninga.

+ Skoða nánar

Slysa- og bótamál

Flestir eru vel tryggðir en þekkja ekki rétt sinn. Ef þú hefur orðið fyrir skaða í slysi eða af öðrum völdum þá áttu í flestum tilfellum rétt á bótum. Fyrsta viðtal við lögmann þar sem lagt er mat á réttarstöðu þína er þér alltaf að kostnaðarlausu.

+ Skoða nánar

Fasteignasala

Ráðvendni og fyrirhyggja skipta miklu við kaup eða sölu fasteigna og með því að leita til okkar kemur þú málunum strax í öruggar hendur.

+ Skoða nánar

Sjóður Innheimtur

Hjá Sjóði Innheimtum leggjum við metnað okkar í persónulegri innheimtuþjónustu á kjörum sem ekki hafa þekkst áður.

+ Skoða nánar