480-2900

Eyrargata 36, Eyrarbakki

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 705276
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Eyrargata 36, Ásheimar, Eyrarbakka

Um er að ræða 78,2 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi á Eyrarbakka. Íbúðin sjálf er 59,4 fm. en að auki er  12,9 fm. íbúðarherbergi í kjallara og 5,9 fm. geymsla sem einnig er í kjallara. Eigninni fylgir líka helmingshlutur í 31,2 fm bílskúr sem er sambyggður.  Að innan er íbúðin eitt svefnherbergi, stofa og borðstofa, hol, baðherbergi og eldhús.  Innaf eldhúsi er lítið búr.  Plastparket er á gólfum í stofu, borðstofu,  holi og herbergi en flísar á eldhúsinu og baðinu.  Hvít innrétting er í eldhúsinu.  Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er sturtuklefi, vaskur og Wc.  Í kjallara er svo eitt hebergi og  tvær litlar geymslur sem tilheyra íbúðinni.  Þvottahús er í sameign. Lóðin er vel gróin.  á lóðinni er geymsluskúr sem fylgir íbúðinni og er hann upphitaður og með rafmagni.

Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 93 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1940
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 26.300.000 kr.
Brunabótam: 46.150.000 kr.
Verð: 37.000.000 kr